Tilkynna mál / sækja um leyfi

Smelltu hér til að tilkynna brot
eða sækja um leyfi.
Nánar

112 Neyðarnúmer

Þarft þú aðstoð lögreglu – hringdu þá í 112
112

Hafðu samband

Ef erindið er ekki brýnt sendu okkur tölvupóst í gegnum formið eða hringdu í síma 800 5005 fyrir nafnlausar upplýsingar.

Tilkynna brot

Hér er hægt að tilkynna brot rafrænt

Áfram

Leyfi

Hér er hægt að sækja um leyfi rafrænt

Áfram

Kærumóttaka

Óska eftir tíma í kærumóttöku

Ósk um tíma

FRÉTTIR

Fréttatilkynning

Vegna fréttar Ríkisútvarpsins síðastliðið laugardagskvöld um að stjórnsýslureglur séu brotnar þegar ferðamönnum er frávísað á Keflavíkurflugvelli er það að segja að kærunefnd útlendingamála hefur fellt …

Suðurnesin Höfuðborgarsvæðið Vesturland Vestfirðir Norðurland vestra Norðurland eystra Austurland Suðurland Vestmannaeyjar

Ríkislögreglustjóri

Fer með málefni lögreglu í umboði ráðherra. Sigríður Björk Guðjónsdóttir er ríkislögreglustjóri.

Nánar

LÖGREGLAN Á Facebook

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons

Talsverður erill er gjarnan í aðdraganda jóla hjá okkur öllum. Jólamarkaðir eru víða, jólahlaðborð og annað sem kallar auk þess á aukið eftirlit og verkefni hjá lögreglu. Helgin bar þess merki þar sem í mörg horn var að líta. Umferðarslys varð á Háreksstaðaleið þar sem bifreið fór út af vegna hálku og valt. Þrír ungir piltar voru í bílnum sem allir þurftu aðhlynningar við en virðast hafa sloppið með skrekkinn. Ökumaður var stöðvaður grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna og það mál nú til afgreiðslu.

Þá var lögregla með sérstakt eftirlit með lagningum ökutækja í kringum Jólamarkaðinn á Egilsstöðum en þar hefur á stundum verið pottur brotinn. Hvatning var þess vegna send út á föstudag til ökumanna um að nýta bílastæði sem eru víða í kring um markaðinn. Er skemmst frá því að segja að lögregla þurfti ekki að hafa afskipti af neinum vegna þessa.

Förum varlega í skammdeginu og gætum þannig hvert að öðru, ekki síst í þeim ys og þys er fylgir mánuðinum.
... Sjá meiraSjá minna

Samhæfð viðbrögð við ofbeldi meðal barna og ungmenna.

Lögreglan í samvinnu við Neyðarlínuna og fjölda samstarfsaðila hafa þróað ítarlegt flæðirit með skýrum leiðbeiningum um fyrsta viðbragð vegna vopnalagabrota og kynferðisofbeldis. Flæðiritin eru ætluð starfsfólki skóla, félagsmiðstöðva, og íþrótta- og æskulýðsstarfsemi.
... Sjá meiraSjá minna

Samhæfð viðbrögð við ofbeldi meðal barna og ungmenna.

Lögreglan í samvinnu við Neyðarlínuna og fjölda samstarfsaðila hafa þróað ítarlegt flæðirit með skýrum leiðbeiningum um fyrsta viðbragð vegna vopnalagabrota og kynferðisofbeldis. Flæðiritin eru ætluð starfsfólki skóla, félagsmiðstöðva, og íþrótta- og æskulýðsstarfsemi.Image attachment

Núna í kvöld erum við með löggutíst - þar sem við segjum frá öllum verkefnum lögreglu frá kl.16 til 04 í nótt. Því miður er töluvert að gera hjá okkur og útköll ansi margvísleg.
Fylgist með okkur á X og Threads - setjum hlekki í ummæli hér að neðan.
#löggutíst
... Sjá meiraSjá minna

6 CommentsComment on Facebook

Er ekki með Twitter/X eða hvað þetta heitir allt EG FYLGIST MEÐ FRÉTTUM Á FACEBOOK 👍

Sem betur fer er ég komin heim með alla pakkana. Tók strætó. En ég sá ýmislegt í bænum sem hræddi mig.

Skemmtilegt stöff. Ég fer alltaf á Twitter vegagerðarinnar þegar er vegastopp, þeir eru fyrstir þangað til að láta vita. Merkilegt reyndar að lögreglan sé fyrst núna með það

View more comments

Fleiri færslur

LÖGREGLAN Á Instagram