Des 2024
Mikill viðbúnaður lögreglu við Miklubraut í gær
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu og sérsveit ríkislögreglustjóra voru með mikinn viðbúnað síðdegis í gær vegna vopnaðs einstaklings sem sýndi af sér ógnandi hegðun. Lögreglu tókst að …
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu og sérsveit ríkislögreglustjóra voru með mikinn viðbúnað síðdegis í gær vegna vopnaðs einstaklings sem sýndi af sér ógnandi hegðun. Lögreglu tókst að …
Lögreglan í samvinnu við Neyðarlínuna og fjölda samstarfsaðila hafa þróað ítarlegt flæðirit með skýrum leiðbeiningum um fyrsta viðbragð vegna vopnalagabrota og kynferðisofbeldis. Flæðiritin eru ætluð …
Ríkislögreglustjóri og UNICEF á Íslandi undirrituðu í gær, 10. desember, samstarfssamning vegna innleiðingar á Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna og barnvænnar nálgunar í störfum lögreglu. Markmið samningsins …
Dagana 4. – 8. nóvember síðastliðinn fór námskeiðið Nordic Medic Week 2024 fram hér á landi í umsjón sérsveitar ríkislögreglustjóra. Námskeiðið byggir á samvinnu við erlendar …
Samantekt gagnavísindadeildar ríkislögreglustjóra um fjölda látinna kvenna og stúlkna vegna manndrápa á Íslandi árin 1999 til 2023 sýnir að 21 kona hefur látist vegna manndráps …
Upplýsingar um afbrotatölfræði fyrir árið 2022 er nú aðgengilegt á vef lögreglu. Í mælaborðinu er hægt að skoða þróun afbrota sem tilkynnt voru lögreglu árin …
Tímamót urðu hjá lögreglu í síðustu viku þegar fyrsta rafræna ákæran var gefin út vegna umferðarlagabrota og í framhaldi var fyrsta rafræna fyrirkallið birt á …
Unnið hefur verið fræðsluefni til að efla færni í að takast á við áföll og aðstoða aðra við að vinna úr erfiðum upplifunum. Efnið byggir …
Norðurlandaráðsþingið hélt áfram í Reykjavík í dag og þar hefur allt gengið eins og í sögu. Um er að ræða eitt af stærri löggæsluverkefnum sem …
Öryggisgæsla og umferðarfylgdir lögreglu hafa gengið vel í tengslum við þing Norðurlandaráðs sem hófst í gær. Allt hefur gengið samkvæmt áætlun og vill lögreglan aftur …